Álagsteppi frá BentzonBentzon er í einkaeigu og er fyrirtækið staðsett nálægt Middelfart í Danmörku. Þeir framleiða ofið teppi fyrir heimilis sem og álags notkun. Stór hluti framleiðslunnar er fluttur erlendis, og aðallega til Evrópu. Bentzon Teppi var stofnað árið 1976
Við komum á staðinn og mælum rýmið ykkur að kostnaðarlausu á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð í efni og vinnu er svo sent á tölvupósti til viðkomandi. | |
|