Verið velkomin!

Vertu velkominn í verslun okkar að Ármúla 32 og við munum aðstoða þig að finna gólfefni sem hentar þínum þörfum, hvort sem er fyrir heimilið eða fyrirtækið.

Sagan

Í 30 ár hefur Parket & Gólf lagt sig fram við að bjóða viðskiptavinum sínum aðeins hágæða gólfefni. Árið 2010 sameinuðust teppabúðin Stepp og Parket & Gólf en Stepp hafði sérhæft sig í gólfteppum á heimili og fyrirtæki í rúm 16 ár.

Starfsmenn

Elias H. Melsted

Framkvæmdarstjóri

elias@pog.is

820-4884

Arnar Bjarklind

Sölumaður

arnar@pog.is

899-8110

Elís Fannar Hafsteinsson

Sölumaður

elisfannar@pog.is

696-6646